Kynning

Okkur hjá heilsustofunni langar að þakka þér fyrir áhugan á að skoða hvað við höfum upp á að bjóða. Myndbandið hér að neðan gefur þér innsæi á hvað við höfum upp á að bjóða og hvernig okkar sterka meðhöndlun hefur upp á að bjóða. Fjölmörg mismunandi vandamál hafa ratað inn til okkur. Algeng eins og mjaðmarverkir, mjóbaksverkir, hnéverkir og axlarverkir. Minna algengari vandamál eins og brjósklos í í mjóbaki eða háls (útbungun með þrýsting á taugar), olnbogaverkur (golf- og tennis olnbogi), úlnliðsverkir, ökklaverkir, háls-, herðar- og höfuðverkir. Sjaldgæf vandamál á borð við kjálkaverkir, leiðniverkir og doði án brjósklos, kviðhols vandamál o.fl.