Líkami í  JAFNVÆGI, þolir betur áreiti frá innra- og ytra umhverfi.

Hér leitumst við að finna orsök og ástæður álags einkenna og verkja.

Heildræn og einstaklingsmiðuð meðhöndlun.

Hentar jafnt þeim sem eru að leitast eftir t.d. meðhöndlun á mjóbaksverkjum eftir kyrrsetu á skrifstofu sem og atvinnu íþróttamanni sem vill bæta frammistöðu í sinni íþrótt.

Þú kannast við orðtækið “þetta er allt tengt”, hér hjá Heilsustofunni nýtum við víðtæka þekkingu á samspili og áhrifum á milli kerfa í líkamanum.

Með því að kortleggja verki, einkenni og komast að rót vandans getum við meðhöndlað þig hratt og örugglega.

Shoulder pain, neck pain and headache

Fyrsti tími — 20.ooo kr.

Sjáðu hvernig fyrsti tími fer fram í osteópatískri meðhöndlun hjá Sævari á Heilsustofunni.

Áherslur, greining, mat og osteópatísk meðhöndlun (60 mín).

Ath. aðeins bókað við allra fyrstu komu.

Tímar í mðehöndlun

Fyrsti tími — 20.ooo kr.

Greining, mat og osteópatísk meðhöndlun (60 mín).

Ath. aðeins bókað við allra fyrstu komu

Low back pain, Hip pain, groin pain, Mjóbaksverkur, hnéverkur, Mjaðmar verkur
Tennis olnbogi, Golf olnbogi, lateral epicondilitis, Treatment, meðhöndlun, hnykkja,

Endurkoma — 10.ooo kr.

Osteópatísk meðhöndlun (30 mín).

Áframhaldandi meðhöndlun - Endurkoma - Reglubundið eftirlit

Börn og Krakkar

Ath. Bóka í endurkomu.
Nýburar 0-2 ára (15-30 mín) og Krakkar 3-16 ára (15/30 mín)


Jakob Sigurðsson
Fyrrv. landsliðs- og atvinnumaður í körfubolta

Í hvert skipti sem ég kem til Sævars tekur hann sér tíma til að greina ástand líkama míns og vinnur meðferðina út frá því á mjög skilvirkan og faglegan hátt. Eftir að hafa farið í margar meðhandlanir á mínum atvinnumannaferli í körfubolta get ég staðfest að Sævar er mjög fær í sínu fagi.
Ég finn mikinn mun á mér eftir hverja meðhöndlun, líkami minn er betur stilltur, hreyfingar eru mýkri og finnst mér eins og allt flæði í líkamanum sé mun betra.

Alexander Örn Júlíusson
Leikmaður Vals í handbolta

Ég leitaði til Sævars vegna þrálátra meiðsla í baki. Hann tók vel á móti mér og sýndi mér og mínum meiðslum einlægan áhuga. Eftir ítarlega greiningu á mínum vandamálum hlaut ég hjá honum meðhöndlun og þjálfun. Þá fékk ég einnig leiðbeiningar um styrktaræfingar og teygjur til að sinna samhliða meðferðinni. Meðferðin var öðruvísi en ég hef áður kynnst og lagði Sævar m.a. áherslu á að fræða mig um hvað væri að og af hverju verkirnir tækju sig upp aftur og aftur. Einnig hvað ég þurfti að laga eða varast og endurhæfing á því sem ég þurfti að bæta.
Í stuttu máli þá náði ég loksins bata eftir margra ára þrautagöngu. Mæli ég því hiklaust með Sævari.

Davíð Páll Viðarsson
Eigandi og framkvæmdarstjóri Lava Car Rental

Ég fór fyrst til Sævars í meðhöndlun 2021 þar sem ég var að festast í hálsi, niður í bak, ásamt höfuðverkjum og verri svefn. Áður en ég færi í einhvern vítahring, bókaði ég tíma hjá Sævari. Hann greindi vandamálið vandlega og setti saman áætlun um meðhöndlun og ég fór til hans nokkrum sinnum næstu vikurnar og munurinn var gríðarlegur eftir hverja heimsókn. Núna fer ég til Sævars á 6 vikna fresti til að viðhalda árangrinum.
Sævar er gríðarlega hæfileikaríkur og mæli ég með fyrir alla sem starfa á skrifstofu og í streitu umhverfi að leita til Sævars. Að vera í góðu jafnvægi á sál og líkama er gulls ígildi í að ná árangri í starfi.