Þjónusta

Sævar Ingi Borgarsson
Þjálfari

 

Meðhöndlun (Viðtal, skoðun, greining, meðferðarplan, meðhöndlun og ráðgjöf)

Ráðgjöf og líkamsstöðu greining (forvörn/endurhæfing). T.d einstaklingur sem er ekki með stoðverki og vill forðast slík vandamál þá er hægt að panta tíma og fá skoðun og ráðgjöf.

Fyrirlestrar

Skrifstöfustörf (viðskiptageirinn), flugfreyjur, hár og snyrtifræðingar og önnur störf sem auka álag. Innihald: Fræðsla á helstu helstu stoðverkjum í þessum geira, birtingamynd stoðverkjanna, afhverju þeir koma og hvað er hægt að gera til að draga úr álagi og einkenum með fræðslu og forvörn.

Næring (íþróttafólk, fólk/hópa sem stundur líkamsrækt, fyrirtæki og almenningur)

Markmiðasetning. (Alla hópa)

Fyrirspurnir má senda á saevar@heilsustofan.is 

Reynt verður að svara innan sólarhrings.

Ekki bíða, komdu strax.

Pantaðu tíma í ráðgjöf og ræðum málin.

Hafa samband

Staðsetning

Heilsustofan

Flugvallarbraut 701

235, Iceland

+3548626911

saevar@heilsustofan.is